Lítil nýliðun meðal augnlækna áhyggjuefni

Hér á landi starfa nú þrjátíu augnlæknar og er meðalaldur þeirra kominn langt yfir fimmtugt. Lítil nýliðun hefur verið undanfarin ár en til dæmis hefur enginn nýr sérfræðingur verið ráðinn til starfa á augndeild Landspítalans síðan árið 2006. ,,Það hafa verið deildarlæknar hjá okkur sem eru núna að fara út í sérnám en það tekur […]

Námsferðir

Læknar með sérfræðileyfi eiga rétt að fá greiddan kostnað, þ.m.t. eðlileg námskeiðsgjöld, við námsferðir til útlanda í 15 almanaksdaga árlega eftir nánari ákvörðun vinnuveitanda. Heimilt er að fara fleiri styttri ferðir eða 30 almanaksdaga ferð annað hvert ár enda leiði ekki af því aukinn kostnaður fyrir vinnuveitanda né lengri fjarvera læknis. Ónotaður réttur getur aldrei […]