Rannsóknir og sjóðir

shutterstock_53539132

Frá fyrstu tíð hafa íslenskir augnlæknar stundað rannsóknir á sviði augnlækninga.  Síðasta áratuginn  hefur orðið gífurleg aukning í birtingu vísindagreina eftir íslenska augnlækna í virtustu fagtímarita á sviði augnlækninga í heiminum.  Eigum við Íslendingar sennilega enn eitt heimsmetið miðað við mannfjölda í því efni.

 Rannsóknir eru dýrar og skila engum tekjum í beinhörðum peningum en þekkingin sem þær skila getur oft með tímanum leitt betri meðferðar á sjúkdómum. Sem betur fer finnast ýmsir sjóðir sem styrkja rannsóknarstarfið og skulu nokkrir nefndir.

Sjónverndarsjóður Íslands

Sjóður til styrktar augnlækningum á Landspítala