Hækkun á greiðslu fyrir læknishjálp

Um áramótin hækkuðu Sjúkratrygginar Íslands þá upphæð sem sjúklingar skulu greiða fyir læknishjálp, bæði hjá sérfræðingum og heimilislæknum, svo og greiðslur fyrir læknisvottorð af ýmsu tagi. Gjaldskrárnar má finna á vef Sjúkratryggina Íslands.

Hvað á ég að greiða fyrir læknishjálp ? (PDF skjal)

Vottorðagjaldskrá (PDF skjal)

 Nú er það svo að enginn samningur er í gildi milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna. Margir sérfræðingar styðjast þó við opinberu gjaldskrána en oft bætist þar við komugjald eða tækjagjald sem er breytilegt eftir læknum.

Gjaldskrá Sjúkratrygginga fyrir komu til sérfræðinga. Sjá hér Excel Kliniskir-hluti-sjuk_tafla-01-01-2013