Sólmyrkvi 20.03.2015

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum verður stór sólmyrkvi að morgni 20. mars 2015. Ef veður leyfir mun myrkvinn sjást mjög vel hér á landi sem stór deildarmyrkvi, næstum því almyrkvi því allt að 97-98% af sólinn myrkvast þegar tunglið gengur á milli sólu og jarðar. Sólmyrkar eru mikið sjónarspil náttúrunnar sem gaman er […]