Sjónverndarvika

Nú er komið að lokum sjónverndarvikunnar sem hófst 9. október á alþjóðlega sjónverndardeginum og  lýkur 15. október sem er dagur hvíta stafsins. Þann 10. október var haldin ráðstefna með yfirskriftinni Barist gegn og lifað með blindu og sjónskerðingu  á vegum Blindrafélagsins  með stuðningi Blindravinafélags Íslands og í samstarfi við Augnlæknafélag Íslands, Lions á Íslandi og Þjónustu- […]