Um síðustu áramót var gerður rammasamningur milli sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands varðandi greiðslur fyrir læknisverk unnin á einkastofum sérfræðinga. Læknum er í sjálfsvald sett hvort þeir gerist aðilar að þessum samningi en í reynd hafa nú flestallir séfræðilæknar gerst aðilar að samningnum, m.a. nánast allir augnlæknar. Unnið er þá skv umsaminni gjaldskrá og sjúklingur greiðir […]
Month: maí 2014
Hækkun á greiðslu fyrir læknishjálp
Um áramótin hækkuðu Sjúkratrygginar Íslands þá upphæð sem sjúklingar skulu greiða fyir læknishjálp, bæði hjá sérfræðingum og heimilislæknum, svo og greiðslur fyrir læknisvottorð af ýmsu tagi. Gjaldskrárnar má finna á vef Sjúkratryggina Íslands. Hvað á ég að greiða fyrir læknishjálp ? (PDF skjal) Vottorðagjaldskrá (PDF skjal) Nú er það svo að enginn samningur er í […]